Einstakt tilboð
Við höfum fengið einstakt tilboð frá birgi okkar í Þýskalandi. Við höfum við ákveðið að viðskiptavinir okkar fái að njóta sama tilboðs án álagningar af okkar hálfu.
Við bjóðum upp á sama lága verð og við fáum til þín án aukagjalds. Þú verður að sjálfsögðu að greiða sendingarkostnað frá vöruhúsinu okkar í Þýskalandi heim til þín.
Solorkan AS býður aðeins upp á heildarlausnir, við bjóðum ekki efni án uppsetningar.
Tilboðið á við um Viken og Osló í Noregi. Á íslandi gilda önnur verð, hafðu samband.
Við komum venjulega ekki í skoðun ef það er ekki nauðsynlegt, í staðinn viljum við að þú sendir okkur myndir af rafmagnstöflu, rými fyrir straumbreytirinn og af þakinu.
Þannig spörum við tíma og peninga.
Við erum alltaf tilbúin fyrir spurningar og að tala við þig um sólarorku bæði í síma +47 98410710, með tölvupósti sol@solorkan.no eða Messenger https://www.facebook.com/solorkan
Vinsamlegast skoðaðu tilboðin vel. Ef þú ert með gamla IT 3x230V kerfið getur það verið nokkrum þúsund köllum dýrara en nýja TN 400V kerfið sem er innifalið í tilboðinu. Ef þú ert með bárujárn á þakinu verður undirkerfið og uppsetningin nokkrum þúsundköllum ódýrari en tilboðið.
Ef þú smellir efst á myndirnar af tilboðunum hér að neðan færðu pdf-skjal. Þú getur kynnt þér tilboðið í norskum krónum, en tilboðið er miðað við flutning til Noregs.
Hafðu samband við okkur sol@solorkan.is ef þú vilt tilboð fyrir íslenskt hús.
Smelltu á lógó fyrir upplýsingar um vörurnar í þessu tilboði.
Fáðu tilboð í húsið þitt
Sendu inn upplýsingar og þú færð ókeypis sérsniðið tilboð og útreikning fyrir húsið þitt með tilboðsverðinu hér að ofan