top of page
Sólarþaksteinn
Sólarþakstein er hægt að fella inn í venjulegan þakstein. Með því að nota sólarþakstein heldur þakið venjulegu útliti.
Við erum leyfishafar á Íslandi fyrir Ergosun sólarþakstein sem eru framleiddur í Noregi, hágæða vara með 25 ára ábyrgð. Snjallt val ef þú ætlar að byggja nýtt eða skipta um þak hvort eð er.
Listi titill
Rafvirki leggur kapla þegar þakið er tilbúið fyrir þaksteininn og kemur svo aftur þegar þakið er tilbúið og tengir kerfið.
Listi titill
Vinnuliðurinn við lagningu sólarþaksteins er sá sami við lagningu venjulegs þaksteins
Listi titill
Hér er hlekkur á birgjan okkar: ergosun.com
Hér er myndband fyrir eina af uppsetningum okkar: Uppsetning Noregi vetur
Listi titill
Verð á sólarplötuþakplötur er u.þ.b. 400 NOK + vsk
bottom of page